top of page


Tvær í fyrstu verðlaun
Sumarið var gott hjá Söguey varðandi kynbótasýningar. Tvær hryssur komu til dóms og enduðu báðar yfir áttunni í aðaleinkunn. Ugla frá Söguey, sex vetra var sýnd í tvígang, í fyrra skiptið í 7,86 í aðaleinkunn en 8,14 í það síðara. Ugla var ekkert tamin 4. vetra en Egill Bjarnason var með hana 5. vetra og Daníel Jónsson og Bertha þjálfuðu hana svo 6. vetra og sýndu. Hún hlaut 8,08 fyrir byggingu og 8,17 fyrir hæfileika. Ugla er undan Skessu frá Kópavogi og Álfssyninum, Eld frá
Nov 15, 2025


Dögun á Fjórðungsmóti
Dögun frá Söguey og Egill Bjarnason tóku þátt í A flokki á Fjórðungsmótinu í Borgarnesi í Júlí. Árangurinn var góður ef tekið er mið af...
Aug 3, 2025


Öll folöld sumarsins fædd
Þá eru folöld sumarsins fædd. Útkoman er tvær hryssur og þrír hestar. Það fyrsta sem fæddist var Smáralind frá Söguey undan Sýn frá...
Jun 29, 2025


Skálmöld glæsilegasta folaldið
Á folaldasýningu Hrossaræktarfélagsins Náttfara sem haldin var 18. janúar sigraði Skálmöld frá Söguey flokkinn glæsilegasta folaldið að...
Jan 26, 2025


Ugla í byggingardóm
Ugla frá Söguey fór í byggingardóm á Hólum helgina 13 - 15 ágúst sl. Hún hlaut 7,97 í einkunn en vonandi potast það uppávið næsta sumar....
Dec 5, 2024


Dís í góðan dóm
Dís frá Úlfsstöðum var sýnd á kynbótasýningu á Hólum 13-15 ágúst. Dís er 4. vetra undan Smárlind frá Kollaleiru og Ljósvíking frá...
Dec 3, 2024


Dögun frá Söguey í fyrstu verðlaun
Dögun frá Söguey var sýnd í kynbótadómi á Hólum nýverið. Hún er fyrsta hrossið sem kemur til dóms eftir að ég keypti ræktunarnafnið...
Jul 7, 2024


3 hryssan fædd
Í gær var Snerpa frá Úlfsstöðum köstuð og reyndist það vera jörp hryssa undan Hulinn frá Breiðstöðum. Þriðja folaldið sem fæðist mér í...
Jun 2, 2024


Sýn Köstuð
Sýn frá Söguey kastaði í dag brúnni hryssu undan Loka frá Selfossi. Fyrstu kynni eru góð, sú stutta sýndi strax flottar hreyfingar...
May 15, 2024
bottom of page
