top of page


Jan 26
Skálmöld glæsilegasta folaldið
Á folaldasýningu Hrossaræktarfélagsins Náttfara sem haldin var 18. janúar sigraði Skálmöld frá Söguey flokkinn glæsilegasta folaldið að...
870


Dec 5, 2024
Ugla í byggingardóm
Ugla frá Söguey fór í byggingardóm á Hólum helgina 13 - 15 ágúst sl. Hún hlaut 7,97 í einkunn en vonandi potast það uppávið næsta sumar....
640


Dec 3, 2024
Dís í góðan dóm
Dís frá Úlfsstöðum var sýnd á kynbótasýningu á Hólum 13-15 ágúst. Dís er 4. vetra undan Smárlind frá Kollaleiru og Ljósvíking frá...
1610


Jul 7, 2024
Dögun frá Söguey í fyrstu verðlaun
Dögun frá Söguey var sýnd í kynbótadómi á Hólum nýverið. Hún er fyrsta hrossið sem kemur til dóms eftir að ég keypti ræktunarnafnið...
1030


Jun 2, 2024
3 hryssan fædd
Í gær var Snerpa frá Úlfsstöðum köstuð og reyndist það vera jörp hryssa undan Hulinn frá Breiðstöðum. Þriðja folaldið sem fæðist mér í...
1260


May 15, 2024
Sýn Köstuð
Sýn frá Söguey kastaði í dag brúnni hryssu undan Loka frá Selfossi. Fyrstu kynni eru góð, sú stutta sýndi strax flottar hreyfingar...
1420


Apr 28, 2024
Styttist í fyrstu kynbótasýningarnar
Nú er vorið að koma og styttist í fyrstu kynbótasýningarnar. Stefnan er að sýna á Hólum þær Dögun frá Söguey og Stiklu frá Úlfsstöðum....
730


Apr 19, 2024
Roði frá Úlfsstöðum sigrar folaldasýningu Náttfara
Folaldasýning Hrossaræktarfélagsins Náttfara fór fram nýlega á Melgerðismelum. Mikill fjöldi folalda var skráður til leiks eða alls 58....
190

Apr 19, 2024
Breytt logo
Nú er verið að leggja lokahönd á heimasíðu fyrir hrossaræktina mína sem kennd er við Söguey. Lénið hestaleiga.is var í minni eigu á meðan...
200
bottom of page