top of page

Dögun á Fjórðungsmóti

Dögun frá Söguey og Egill Bjarnason tóku þátt í A flokki á Fjórðungsmótinu í Borgarnesi í Júlí. Árangurinn var góður ef tekið er mið af því að hún er aðeins 6. vetra gömul. Dögun hlaut 8,39 í einkunn og endaði í 19 sæti af 48 hrossum. Þetta lofar ansi góðu fyrir framhaldið á keppnisbrautinni.

ree
Dögun frá Söguey
Dögun frá Söguey

 
 
 

Comments


bottom of page