Nú er verið að leggja lokahönd á heimasíðu fyrir hrossaræktina mína sem kennd er við Söguey. Lénið hestaleiga.is var í minni eigu á meðan að ég átti hestaleiguna Kát sem nú hefur hætt starfsemi og í kjölfarið eignaðist ég það lén aftur. Lógó Káts fylgdi með og eftir smá vinnu breyttist það úr Hestaleigan Kátur í Söguey Hrossarækt.
Hér að neðan má sjá muninn fyrir - eftir.
![logo](https://static.wixstatic.com/media/8a74b9_18adae27ed764eac854e894265f5503a~mv2.png/v1/fill/w_980,h_693,al_c,q_90,usm_0.66_1.00_0.01,enc_auto/8a74b9_18adae27ed764eac854e894265f5503a~mv2.png)
Comments