top of page

Breytt logo


Nú er verið að leggja lokahönd á heimasíðu fyrir hrossaræktina mína sem kennd er við Söguey. Lénið hestaleiga.is var í minni eigu á meðan að ég átti hestaleiguna Kát sem nú hefur hætt starfsemi og í kjölfarið eignaðist ég það lén aftur. Lógó Káts fylgdi með og eftir smá vinnu breyttist það úr Hestaleigan Kátur í Söguey Hrossarækt.


Hér að neðan má sjá muninn fyrir - eftir.


logo
nýtt logo Söguey

17 views0 comments

Recent Posts

See All

Comentarios


bottom of page