top of page
IMG_2169.jpg

Hross í Þjálfun

Glóð frá Söguey

Faðir:

Konsert frá Hofi

Saga frá Söguey

Móðir:

Hún verður 4. vetra í sumar og fer vel af stað í tamningu. Egill Bjarnason og Pernilla Göransson eru að þjálfa hana. Smá vídeo brot af Glóð eftir ca tveggja mánaða tamningu:
https://video.wixstatic.com/video/8a74b9_b2e03bb6c96f437a9c4e9ad9732709fd/360p/mp4/file.mp4

Dís frá Úlfsstöðum

Faðir:

Ljósvíkingur frá Úlfsstöðum

Smáralind frá Kollaleiru

Móðir:

Hún fór í tamningu til Hans Kjerúlfs í byrjun árs og gengur vel að sögn Hansa.

Skálda frá Skáldalæk

Faðir:

Skaginn frá Skipaskaga

Sigyn frá Söguey

Móðir:

Skálda verður 4 vetra í sumar og er nýlega farin í þjálfun til Egils Bjarnasonar og Pernillu Göransson.

Smá videobrot af Skáldu eftir ca. mánaðar tamningu

https://video.wixstatic.com/video/8a74b9_2c5239a214534c18a73ff1504ae625e8/1080p/mp4/file.mp4

Stikla frá Úlfsstöðum

Faðir:

Drumbur frá Víðivöllum

Smáralind frá Kollaleiru

Móðir:

Stikla er undan Smáralind frá Kollaleiru og Drumb frá Víðivöllum fremri.
Hún var sýnd 4. vetra gömul í 7,68 og í fyrra í 7,96 og er nú stefnan á að koma henni yfir áttuna í sumar.
Hans Kjerúlf er að þjálfa hana.

Ugla frá Söguey

Faðir:

Eldur frá Naustum III

Skessa frá Kópavogi

Móðir:

Ugla verður 5 vetra í sumar og fór hún seint í tamningu til Egils Bjarnasonar og Pernillu Göransson.

Stutt vídeobrot af Uglu í dæmigerðu Íslensku vetrarveðri:
https://video.wixstatic.com/video/8a74b9_6c27d5c5f38d4665a8d29fb59b92ce03/360p/mp4/file.mp4

bottom of page