top of page
Image by Marek Piwnicki
snerpa.JPG

Snerpa frá Úlfsstöðum

IS2014276234

Snerpa er undan Smáralind frá Kollaleiru og Úlfi frá Úlfsstöðum sem var undan Sýn frá Söguey og Fífil frá Eskifirði, Keilissyni. Hún var sýnd þrisvar í kynbótadóm og hlaut hæst 7,91 í aðaleinkunn. Hún fékk t.a.m 9,0 fyrir hægt tölt og 8,5 tölt 5 vetra gömul.

Snerpa kom inní ræktunarhópinn eftir Landsmótið 2022 þar sem hún var á meðal keppenda í B flokki. Hún fór beint af keppnissvæðinu í Hjarðartún þar sem hún fór undir Sindra frá Hjarðartúni. Útúr því kom rauðstjörnótt hryssa sem heitir Stjarna frá Söguey. Hún er nú fylfull við Hulinn frá Breiðsstöðum.

Afkvæmi Snerpu

Stjarna frá Söguey

IS 2023201081

Faðir:

Sindri frá Hjarðartúni

bottom of page