top of page
Image by Marek Piwnicki
Anna frá Breiðstöðum.jpg

Anna frá Breiðstöðum

IS2010257298

Þegar okkur Jóni Elvari bauðst að kaupa hryssuna Önnu frá Breiðstöðum vorið 2023 var það of gott til að sleppa því. Anna er ein þriggja alsystkina frá Breiðstöðum undan Hróð frá Refsstöðum og Zöru frá Syðra-Skörðugili. Hin eru Fantasía frá Breiðstöðum og Pan frá Breiðstöðum.  Fantasía hefur skilað fimm 1. verðlauna hrossum og þeirra þekktust eru Völva frá Breiðsöðum og Óskar frá Breiðstöðum. Undan Zöru er líka Díana frá Breiðstöðum en hún er m.a. móðir Hraunars frá Hrosshaga og Hulins frá Breiðstöðum. Af þessari upptalningu má sjá að þarna eru gæði. Anna er fylfull við Loka frá Selfossi.

Afkvæmi Önnu

Fengsæll frá Breiðstöðum

IS

Faðir:

Þráinn frá Flagbjarnarholti

Valdar frá Breiðstöðum

IS

Faðir:

Fenrir frá Feti

Rassía frá Breiðstöðum

IS

Faðir:

Ölnir frá Akranesi

Kómedía frá Breiðstöðum

IS

Faðir:

Kondór frá Ketilsstöðum

Otti frá Breiðstöðum

IS

Faðir:

Álfaklettur frá Syðri-Gegnishólum

bottom of page