top of page
Image by Marek Piwnicki
Smáralind frá kollaleiru_edited.jpg

Smáralind frá Kollaleiru

IS2003276450

Ég varð svo lánsamur að fá Smáralind í ræktun sumarið 2020 hjá Jónasi Hallgrímssyni á Úlfsstöðum.

 

Smáralind er ræktuð af Hans Kjerúlf og er óhætt að segja að á bak við hana sé rjóminn af gæðingum Kollaleiru. Faðir hennar er Smári frá Kollaleiru, sammæðra Kjerúlf, móðir þeirra Fluga frá Kollaleiru undan Stjörnu frá Hafursá og Laufa frá Kollaleiru. Móðir Smáralindar er Gunnhildur frá Kollaleiru undan Þotu frá Reyðarfirði sem var undan Laufa frá Kollaleiru syni Stjörnu frá Hafursá. Þvílíkur fjársjóður.

 

Ég hef fengið undan henni þrjá hesta síðan ég byrjaði að halda henni. Þeir eru undan Pensli Hvolsvelli, Ljósvaka Valstrýtu og Sjóð Kirkjubæ. Ég á hinsvega líka fjórar hryssur undan henni, Úu, Snerpu, Stiklu og Dís. Ein af þeim, Snerpa er komin í ræktun hjá mér.

Afkvæmi Smáralindar

Smyrill frá Úlfsstöðum

IS2009176233

Faðir:

Kjerúlf frá Kollaleiru

Sigra frá Úlfsstöðum

IS2013276234

Faðir:

Alexander frá Lundum

Kronika frá Úlfsstöðum

IS2016276233

Faðir:

Hágangur frá Narfastöðum

Rökkvi frá Úlfsstöðum

IS2019176231

Faðir:

Kjuði frá Dýrfinnustöðum

Laufi frá Söguey

IS2022101084

Faðir:

Ljósvaki frá Valstrýtu

Lind frá Úlfsstöðum

IS2011276234

Faðir:

Bragi frá Kópavogi

Aðaleinkunn 7,89

Snerpa frá Úlfsstöðum

IS2014276234

Faðir:

Úlfur frá Úlfsstöðum

Aðaleinkunn 7,95 án skeiðs 8,01

Bragi frá Úlfsstöðum

IS2017176235

Faðir:

Austri frá Úlfsstöðum

Dís frá Úlfsstöðum

IS2020276231

Faðir:

Ljósvíkingur frá Úlfsstöðum

Sjakali frá Söguey

IS2023101084

Faðir:

Sjóður frá Kirkjubæ

Úa frá Úlfsstöðum

IS2012276233

Faðir:

Hvinur frá Blönduósi

Aðaleinkunn 8,05

Gígja frá Úlfsstöðum

IS2015276231

Faðir:

Hágangur frá Narfastöðum

Aðaleinkunn 7,81 án skeiðs 8,13

Stikla frá Úlfsstöðum

IS2018276231

Faðir:

Drumbur frá Víðivöllum

Aðaleinkunn 7,96 án skeiðs 8,11

Smári frá Söguey

IS2021101084

Faðir:

Pensill frá Hvolsvelli

bottom of page