top of page
Image by Marek Piwnicki
Úa frá Úlfsstöðum.jpg

Úa frá Úlfsstöðum

IS2012276233

Úa er fyrstu verðlauna alhliðahryssa undan Smáralind frá Kollaleiru og Hvin frá Blönduósi. Hún hefur verið nemanda hestur á Hólum í vetur en stefnan er að hún bætist í ræktunarhópinn nú í sumar. Úa er sameign okkar Jóns Elvars.

Afkvæmi Úu

Engin afkvæmi ennþá.

bottom of page