top of page
Image by Marek Piwnicki
Ljósbrá frá úlfsstöðum.JPG

Ljósbrá frá Úlfsstöðum

IS2016276232

Ljósbrá er undan Austra frá Úlfsstöðum og Framsókn frá Úlfsstöðum. Hún var gerð reiðfær 5 vetra og svo árið eftir heltist hún og eftir skoðun dýralæknis kom í ljós að kvíslband í fæti var það illa farið að hann taldi að ekki yrði hún notuð framar til reiðar. Hún fór vel af stað í tamningu þannig að hún fær tækifæri í ræktun og er nú fylfull við Loka frá Selfossi.

Afkvæmi Ljósbrár

Engin afkvæmi ennþá.

bottom of page