Útreiðahópar fyrir vana fullorðna & unglinga á Akureyri

Hópurinn býður þátttakendum uppá 1- 2,5 klukkutíma reiðtúra, 1-2 í viku, í fallegu umhverfi á bökkum eyjafjarðasveitar. Ásamt reiðtúrum taka þáttakendur þátt í almennri umgengni hrossanna. Einungis pláss fyrir 4-8 manns í hverjum hóp.