top of page

Styttist í fyrstu kynbótasýningarnar

Nú er vorið að koma og styttist í fyrstu kynbótasýningarnar. Stefnan er að sýna á Hólum þær Dögun frá Söguey og Stiklu frá Úlfsstöðum. Hér að neðan má sjá lista yfir vorsýningarnar sem birtist á eidfaxi.is Opnað verður fyrir skráningu 6. maí

kl. 09.00



71 views0 comments

Recent Posts

See All

Comments


bottom of page