top of page

Dögun frá Söguey í fyrstu verðlaun
Dögun frá Söguey var sýnd í kynbótadómi á Hólum nýverið. Hún er fyrsta hrossið sem kemur til dóms eftir að ég keypti ræktunarnafnið Söguey. Dögun hlaut 8,09 fyrir byggingu, 8,03 fyrir hæfileika og 8,05 í aðaleinkunn. Dögun er fimm vetra gömul undan Apollo frá Haukholtum og Sveiflu frá Hóli. Klara Ólafsdóttir frumtamdi Dögun en svo tóku feðgarnir Bjarni Jónasson og Finnbogi Bjarnason við henni og skiluðu henni til dóms. Eigandi Dögunar ásamt mér er Björn Óskar Björnsson.92 views0 comments

Recent Posts

See All

Kommentare


bottom of page