Dís frá Úlfsstöðum var sýnd á kynbótasýningu á Hólum 13-15 ágúst. Dís er 4. vetra undan Smárlind frá Kollaleiru og Ljósvíking frá Úlfsstöðum sem er undan Sýn frá Söguey. Dís hlaut 8,13 fyrir sköpulag, 7,90 fyrir hæfileika og í aðaleinkunn 7.98. Þetta eru flottar tölur á 4. vetra tryppi sem ekki fór i tamningu fyrr en í febrúar. Hans Kjerúlf þjálfaði og sýndi Dís.
top of page
bottom of page
Comments